Mannréttindi, lýðræði, frelsi, siðferði, náttúruréttur....er þörf á að uppfæra og forgangsraða?

Evrópuráðið kemur saman á Íslandi þessa dagana.download

Einelti og viðvarandi grimmd með orðum, áróðri, fasi og framkomu þykir með öllu ólíðandi, hvort heldur einstaklingur, ríki eða annar lögaðili á í hlut. Á vinnustöðum, í skólaumhverfi, innan fjölskyldunnar í mannlegum samskiptum þjóða almennt þykir slík háttvísi vítaverð. Getur verið að það þurfi að skerpa á einhverjum skilgreiningum á því hvað er ásættanlegt að viðhafa í samskiptum í heimsþorpinu almennt, umfram það sem lands- og alþjóðalög ná til með skilvirkum og áhrifaríkum hætti? Gæti það verið að merking orða og hugtaka eins og mannréttindi, lýðræði, frelsi, náttúruréttur.... þurfi að yfirfara, uppfæra og forgangsraða til að bæta árangurinn í mikadoþraut samskipta, siðferðis, umburðalyndis og framfara fyrir alla í heimsþorpinu, sem í auknum mæli er að verða nærumhverfissamfélag?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband