Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Leið framsóknarmanna til leiðréttingar verðtryggðra lána virðist njóta mun meira fylgis en sem nemur kosningasigri flokksins.

Ef leið Framsóknarmanna til leiðréttingar verðtryggðra lána var það kosningamál þingkosninganna sem mestu réð um úrslit kosninganna, blasir við að stuðningur þjóðarinnar við helsta málaflokk kosninganna var mun meiri en sem nemur kosningasigri...

Fas og framkoma framsóknarmanna endurspeglar barnslega gleði og tilhlökkun að takast á við þjóðmálin og ekki skemmir fyrir að rökhugsun er áhugamál Sigmundar Davíðs.

Ég flaug Austur til foreldra minna í síðasta mánuði í sömu vél og Sigmundur Davíð . Yfir hálendinu gaukaði ég snepli að flugfreyjunni sem hún færði Sigmundi að minni ósk. Fyrirsögnin á sneplinum var „Flugþraut fyrir framsóknarmenn“. Sigmundur...

Katrín Jakobsdóttir stóð sig vel á RÚV í kvöld , 5-7% slær mig sem mikið óréttlæti frá þjóðinni.

Ef rétt reynist að mælt fylgi VG í skoðanakönnunum (5-7%) verður útkoman flokksins í kosningunum er vart hægt að segja annað en að þakklæti þjóðarinnar sé lítið fyrir að taka við stjórn þjóðarbúsins á tíma þegar fyrirsjáanlegt var að kaupmáttur...

Bjarni Ben stóð sig virkilega vel á RÚV í kvöld - einlægur og blátt áfram við einstakar aðstæður innan eigin flokks.

Það leyndi sér ekki í viðtalinu á RÚV í kvöld að Bjarna var brugðið vegna breiskleika bræðra og systra um borð í Sjálfstæðisskútunni. Hann var þó fjarri því að vera brotinn. Engan skyldi undra að karlinum í brúnni sé brugðið vegna uppátækja bátsmanna á...

Upp var logið, að engu gáð

Skemmtileg færsla hjá Hannesi um góða vísu frá 1924 eftir Sigmund Sigurðsson, úrsmið á Akureyri. Upp er skorið, engu sáð, allt er í varga ginum. Þeir, sem aldrei þekktu ráð, þeir eiga að bjarga hinum. Færsla Hannesar hér Hvernig var það annars ? Hlaut...

Nýtt glæsilegt Íslandsmet Ásdísar Hjálmsdóttur tryggði að einn víkingur keppir í úrslitum í spjótkasti kvenna á ÓL í London.

Glæsileg útfærsla Ásdísar í fyrstu umferð í forkeppni spjótkastsins í morgun færið þjóðinni nýtt Íslandsmet í spjótkasti (62,77m) og tryggði henni þátttökurétt í úrslitakeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í London á fimmtudaginn. Og samhliða að...

Nýr spjótkastari kominn í 75m klúbbinn, fleiri á leiðinni og Íslandsmet falla - sjá myndskeið

Tvö aldursflokkamet í spjótkasti féllu um helgina. Annað í Mosfellsbæ þegar Örn Davíðsson (22) kastaði 75,96m, hitt í Mannheim í Þýskalandi þar sem Sindri Hrafn (16) kastaði 66,86m. Örn Davíðsson (22ára) og Guðmundur Sverrisson(22ára) köstuðu...

Tækniþróunarsjóður á grænni grein – veitir áfrmhaldandi styrk til rannsókna á fýsileika þess að framleiða íslenskt lífeldsneytis úr úrgangi og öðrum lífmassa til nota í samgöngum.

Á heimasíðu Háskólans á Akureyri birtist nýverði afar jákvæð frétt um að Tækniþróunarsjóður hafi veitt verkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012. Verkefnið hófst í ársbyrjun 2010 og mun ljúka í lok þessa árs. Fréttin er afar...

Hlutfallslega döpur upplifun að hlusta á Sprengisand og Silfrið í dag.

Er ekki tímabært að draga hlutfallslega úr karpræðum um liðna tíð í fjölmiðlum og auka rökræður um aðgerðaráætlanir til að nýta tækifæri þjóðarinnar. Páll Skúlason hefur bent á mikilvægi þess á liðnum misserum að auka rökræðulistina meðal þjóðarinnar og...

Þörfin á að auka sjálfbærni og orkuöryggi í samgöngum er brýn. Yfir 99% af eldsneyti í samgöngum þjóðarinnar er innflutt og óendurnýjanlegt.

Það er kunnara en frá þurfi að greina að framleiðsla á hefðbundnu jarðefnaeldsneyti (s.s. bensín og dísilolía) eru takmörk sett í heiminum og að talið er að aðgengilegustu og gjöfulustu olíuauðlindir heimsins hafa þegar verið nýttar og/eða fundnar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband