Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lífeldsneyti sem jafngildir 47% af bensínnotkun í landinu 2010 má framleiða úr hráefni af túnum sem eru ónotuð í dag – og þá ónefndir fjölmargir aðrir framleiðslumöguleikar s.s úr lífrænum úrgangi frá heimilum og atvinnustarfsemi í landinu.

Samkvæmt gögnum frá Jóni Guðmundssyni hjá Landbúnaðarháskóla Íslands eru um 50.000 hektarar túna ónotaðir í landinu í dag. Með ræktun á vallarfoxgrasi á þessum túnum mætti afla hráefnis til framleiðslu á lífeldsneyti svo nemi að orkuinnihaldi um 87,5...

Samgönguáætlun 2011-2022 til umfjöllunar á Alþingi - Ögmundur Jónason er á grænni grein

Ögmundur Jónason, innanríkisráðherra, mun hefja umræðu á Alþingi í dag um samgönguáætlun fyrir árin 2011–2022. Áætlunin er metnaðarfull og hlaðin grænum og góðum gildum sem stuðla að lífvænlegri samgöngum. Brot út áætluninni eru hér að neðan: 1.3...

Við eigum tækifæri til að nýta íslenskt lífeldsneyti í stórauknum mæli í samgöngum – verkefnið kallar á skýra og gagnsæja markmiðssetningu og skilvirka fararstjórn.

Birgðastaða í landinu fyrir hefðbundið jarðefnaeldsneyti samsvarar að jafnaði 2-3 vikna eftirspurn og gæti að hámarki annað eftirspurn í um 2 mánuði ef allar vottaðar birgðastöðvar fyrir eldsneyti í landinu væru reglulega fylltar. Mikilvægt er að...

Íþróttamaður ársins – Ólympíuleikarnir hefjast eftir 201 dag

Íþróttamaður ársins var kjörinn í 56. sinn þann 5. janúar síðastliðinn. Hátíðin var glæsileg að vanda og eiga Samtök íþróttafréttamanna miklar þakkir skildar fyrir sitt árlega framtak. Spennan var mikil að vanda þegar niðurstöður í kjörinu voru kynntar...

Orkukerfisskipti - Rannsóknarverkefninu Lífeldsneyti miðar vel áfram - til mikils er að vinna.

Það er kunnara en frá þurfi að greina að framleiðsla á hefðbundnu jarðefnaeldsneyti (s.s. bensín og dísilolía) eru takmörk sett í heiminum og að talið er að aðgengilegustu og gjöfulustu olíuauðlindir heimsins hafa þegar verið nýttar og/eða fundnar....

Græna orkan-1 : Skýrsla birt 22.nóvember- mikilvægt er að leiðrétta nokkur skilaboð í skýrslunni og bæta við gagnlegum upplýsingum fyrir þinglega meðferð.

Sem inngang að umræðu um málefni skýrslunnar á næstu vikum vil ég í stuttu máli benda á verulegt ósamræmi milli upplýsinga sem er að finna á heimasíðu Metan hf. og skilaboða sem er að finna í skýrslu Grænu orkunnar: 1. Í skýrslu Grænu orkunnar undir...

Til hamingju Reykjavíkurborg með metanvæðingu fólksbílaflotans – ég vil nota þetta tækifæri og þakka fyrir mig og óska nýrri stjórn Metan velfarnaðar - ráðningarsambandi mínu við Metan fer senn að ljúka.

Ég hef oft verið spurður að því hvers vegna ný frétt hafi ekki verið birt á heimasíðu Metan frá 30. júní í sumar – en síðasta frétt á heimasíðunni fjallar einmitt um þessi áform borgarinnar að taka í notkun 49 metan/bensín fólksbíla. Því er ekki...

Metanvæðing í samgöngum - markviss og metnaðarfull nýting tækifæra í Evrópu - við erum ríkari en við höfum gert okkur grein fyrir.

Bifreiðaframleiðandinn Audi hefur kynnt metnaðarfull og samfélagslega ábyrg markmið um að stórbæta heildræna umhverfisáhrif í samgöngum með framleiðslu ökutækja sem nýtt geta metaneldsneyti, vetni og rafmagn í akstri og hafa fjárfest í verksmiðjum og...

Glæsilegur árangur Ásdísar Hjálmsdóttur í spjótkasti á HM undirstrikar raunsæi þess að á ÓL í London eftir um 300 daga gætum við átt spjótkastara í úrslitakeppninni- þar sem allt getur gerst.

Þrátt fyrir að æfinga-og keppnisáætlun Ásdísar hafi tekið kúvendingu í júní á þessu ári vegna matareitrunar sem hún hlaut á keppnisferðalagi sýndi hún okkur öllum á heimsmeistaramótinu í Suður-Kóreu að hún er komin í allra fremstu röð í heiminum í íþrótt...

Hver er framtíðin í vistvænum samgöngum – Iðnaðarráðherra var á málþingi á Reyðarfirði í gær.

Þróunarfélag Austurlands stóð fyrir málþingi á Reyðarfirði í gær um vistvæna orkugjafa í samgöngum undir yfirskriftinni, hver er framtíðin. Verkefnastjóri þróunarfélagsins, Ásta Kristín Sigurðardóttir bauð gesti velkomna á málþingið sem var í traustri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband