Metanvćđing í samgöngum í mikilli sókn í Bandaríkjunum – risinn á markađnum er vaknađur

Stórir gjarnan staldra viđ, stefnuför sem breytir leik. Náist sátt um nýjan siđ, naskir ákaft fara á kreik. Bandarísku metanbílasamtökin ( NGVAmerica) birtu nýveriđ lista yfir vottađar vélar og ökutćki sem nýtta metaneldsneyti sem orkugjafa og framleidd eru í Bandaríkjunum. Athygli vekur hversu hratt frambođ hefur aukist á valkostum til ađ nýta metaneldsneyti fyrir ökutćki af öllum stćrđum.  Bandaríkjamenn hafa veriđ eftirbátar margra ríkja heims um metanvćđingu í samgöngum en nú blasir viđ ađ risinn á bílamarkađi heimsins er ađ taka viđ sér međ afgerandi hćtti. Á nokkrum misserum hefur fjöldi stórra fyrirtćkja hlotiđ vottun til uppfćrslu bensínbíla í metan/bensínbíl (e.bi-fuel) og dísilbíla í metan/dísilbíla ( e.dual-fuel) auk ţess sem bílaframleiđendur hafa í stórauknum mćli kynnt áform um ađ bjóđa upp á ný ökutćki, međ metanbúnađi, til sölu á Bandaríkjamarkađi á komandi misserum og árum.  
Metanvaeding USA   af heimasidu Clean Energy Fuels 260511
Athygli vekur hvađ Ford hefur tekiđ afgerandi viđ sér međal bandaríska bílaframleiđanda. Á nýlegum lista frá NGVAmerika  er ađ finna fjölda tegunda og gerđa af bílum sem nýtt geta metaneldsneyti í akstri međ vélum frá FORD, GM, Chrysler og Honda, . Bćđi er um ađ rćđa ökutćki sem ganga eingöngu fyrir metaneldsneyti ( e. dedicated vehicles) eđa ökutćki sem einnig geta nýtt bensín (e.bi-fuel) eđa dísil ( e.dual-fuel) ef á ţarf ađ halda. Algengt er ađ metan/bensínbíla og metan/dísilbílar rćsi sig á hefđbundnu eldsneyti en skipti svo sjálfkrafa yfir á metaneldsneyti fljótlega eftir rćsingu samkvćmt hitastillingu. Ef metaneldsneyti klárast í akstri stillir tölva bílanna sjálfkrafa yfir á bensíngeyminn án ţess ađ ökumađur finni mun í akstri.

Innskot:  Samkvćmt tölvugögnum frá metan/bensín leigubíl í Reykjavík sem ekiđ var 24.498 km frá nóvember 2010 til mars 2011 nam bensínnotkun bílsins um 3,6% af eldsneytisnotkuninni og metaneldsneyti um 96,4%, ađ sögn Guđmundar Einarssonar hjá Hreyfli. Um er ađ rćđa afar litla bensínnotkun ţótt um köldustu mánuđi ársins sé ađ rćđa. Öllum má ţví vera ljóst ađ ţótt hlutfall bensínsnotkunar vćri mun hćrra en ţetta er hér um ađ rćđa gríđarlegan umhverfislegan heildarávinning enda losnar enginn koltvísýringur af jarđefnauppruna (CO2-af jarđefnauppruna) viđ bruna á íslensku metani í bílhreyfli. 
 

Stórir gjarnan staldra viđ,
stefnuför sem breytir leik.
Náist sátt um nýjan siđ,

naskir ákaft fara á kreik.

Sjá frétt á NGVAmerica - hér

Sjá heimasíđu Metan hf - hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband