Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Metanvæðing Íslands - Samanburður á bíl með metan/bensín vél og venjulegri bensín vél

Skoðum aðeins eitt dæmi um ávinning af því að velja bíl sem getur nýtt metan sem eldsneyti í stað þess að kaupa bíl sem brennir einungis bensíni. Í þessu dæmi er um að ræða bíl með tvíbrennivél sem getur bæði brennt metan og bensín, annars vegar, og bíl...

Metanvæðing íslenska bílaflotans - margþættur samfélagslegur ávinningur

Íslendingar hafa þróað framleiðslu á metan bifreiðaeldsneyti frá árinu 2000 og framleiða í dag metan í hæst gæðaflokki, 95-98% hreinleiki. Alls eru um 130 bílar á götum landsins í dag sem nýta metan sem eldsneyti og framboð af íslensku metani til staðar...

Metanvæðing bílaflotans - miklir þjóðarhagsmunir - arðbært , umhverfisvænt og atvinnuskapandi

Ég þakka samtöl,tölvupósta og góðar ábendingar sem mér hafa borist í tengslum við texta minn í síðasta bloggi um metanvæðingu íslenska bílaflotans, sjálfbært Ísland í eldsneytismálum . Mikið rétt, ávinningur metanvæðingarinnar er mun umfangsmeiri og...

METAN á bílinn - íslensk framleiðsal - flott framtíð - sparar gjaldeyri, ódýrara eldsneyti og hreinna andrúmsloft.

Það var virkilega gaman og fróðlegt að hlíða á fyrirlestur Björns H. Halldórssonar, framkvæmdastjóra Sorpu bs ( bs = byggðasamlag) , á Háskólatorginu í dag þar sem hann kynnti starfsemi Sorpu bs undir yfirskriftinni umhverfis-og byggingaverkfræði. Sorpa...

Er faglegt framkvæmdaráð ekki gagnlegt í endurreisninni?

Það er sannarlega fagnaðarefni að stjórnvöld og fjölmiðlar skuli í auknum mæli vera farnir að varpa ljósi á þá stöðu sem blasir við þjóðinni á komandi misserum. Þá stöðu að við höfum úr mjög takmörkuðum gæðum að spila næstu misserin. Vandinn minkar þó...

Kerfislæg áhætta fjármálakerfisins. Hverjir eiga að meta hana ? Hverjir eiga að smíða regluverk til varnar? Hverjir geta ákveðið að áhættan skuli tekin?

Getur þú hjálpað mér? 1) Hverjir eru áhættuverðir kerfislægrar áhættu miðað við skipurit íslenskrar stjórnsýslu. Er það fyrst og fremst Seðlabankinn ? 2) Hverjir hafa umboð til að gera meira af einhverju, minna af einhverju, byrja á einhverju eða hætta...

Traust stjórnvalda grundvallast á heiðarlegri upplýsingagjöf.

Eru upplýsingar ekki komnar fram í bútum sem gera stjórnvöldum kleift að raða brotunum saman og útskýrir stöðu heimilanna fyrir þjóðinni miðað við mismunandi flokkun á efnahag heimila. Það er nógu erfitt fyrir fjölskyldurnar í landinu að sitja í rökkrinu...

Robert Z. Aliber, hagfræðiprófessor Chicago háskóla, hélt fyrirlestur í gær.

Robert Z Aliber hélt fyrirlestur í háskólanum í dag- einhliða myntbreyting galin næstu mánuði Húsfyllir var í málstofu Háskólatorgsins á fyrirlestri þessa lífsreynd prófessors frá Chicago háskólanum. Fyrirlesturinn var ekki sem verstur og áréttaði sýn...

Húsfyllir í Iðnó - þingmenn mættu - fjöldinn vildi hlusta

Húsfyllir var í Iðnó mikið rétt. Flott framtak og til stendur að halda fleiri fundi sem án efa verða vel sóttir. Fundurinn fór vel fram. Fram í köll voru færri en vænta mátti en mest þegar þingmenn töluðu. Þingmönnum var þó þökkuð mætingin með lófaklappi...

Forsíða DV gladdi mig í dag - hjartað slær mót sömu tofu

Forsíða DV gladdi mig í standinum í kvöld þar sem ég beið eftir að fá að borga mjólk og brauð. Sigurður að tryggja sér annað verðraskjóla á Íslandi. Um mig streymdi gleði og hlýhugur til athafnamannsins í okkar nýfrjálsa fjármálaumhverfi. Og vilji til að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband