Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Metanvæðing strætó í Evrópu - Svíar kosta miklu til að geta breytt þúsundum fólksflutningabíla úr dísilolíu í metan - ávinningurinn er það mikill.

Hvernig stendur á því að Svíar láta ekki úreldingu núverandi bíla ráða hraðanum á innleiðingu metans sem eldsneytis fyrir fólksflutningabílana? Hafa þeir reiknað dæmið svona vandlega ? Já, ætli það ekki. Og til lítils að rökstyðja aðgerðarleysi með...

Metanvæðing Íslands - spurning um sjálfstæði þjóðarinnar . Magnað samtal sem Egill Helgason átti við Jóhannes Björn í Silfri Egils sunnudaginn 17. maí.

Í þættinum lætur Jóhannes Björn falla stór orð og segir meðal annars: Annað hvort verðum við meðal þjóða sem nýtir orkuna ekki rétt eða við tökum okkur til núna og setjum allan bíla-og bátaflota okkar á innlenda orku og verðum sjálfbær þjóð. Þetta verður...

Metanvæðing eða rafmagnsvæðing bílaflotans ? Spurning er ekki um annað hvort, svarið er bæði. Brosti John Perkins ?

Baldvin Jónsson birtir athyglivert myndband í bloggi sínu um rafmagnsvæðinu á bílaflota heimsins (Sjá að neðan) . Takk fyrir að minna á þetta myndband Baldvin. Var það ekki John Perkins (EHM) sem niðurlútur brosti breitt þegar hann sá þetta? Fagna ber...

Metanvæðing Evrópu- UK: Iveco stóreykur framleiðslu sína á Daily metanbílum í kjölfar breskrar rannsóknar sem leiddi í ljóst 62% minni losun á CO2 í samanburði við Daily dísilbíl.

Það skemmtilega við forsendur þessarar góðu fréttar,hér að neðan, er að þær eru allar til staðar á Íslandi nema þá helst mannlega hugarfarið sem mótar ákvarðanir Íslendinga um val á eldsneyti. Við framleiðum metan í hæsta gæðaflokki í dag úr hauggasi frá...

Metanvæðing Íslands - Íslensku umboðin vinna bælkinga um metanbíla í boði 2009

Íslensku umboðin eru nú að vinna bæklinga um metanbíla í boði 2009. Hekla hefur nýverið sent mér eitt eintak af slíkum bæklingi . Hekla kynnir nú VW Caddy Eco Fuel, VW Passad Eco Fuel, VW Tauran Eco Fuel og Askja hf. Mercedes E-Class NGT og Mercedes...

Metanvæðing USA : T. Boone Pickens leiðir vagninn - “ I’ve been an oilman my whole life, but this is one ...

Olíu og fjármálamaðurinn, T. Boone Pickens, hefur ávallt farið sínar eigin leiðir í lífinu og ósjaldan ótroðnar slóðir. Vítt og breitt um Bandaríkin hefur hann um árabil barist fyrir stefnumörkun um aukna sjálfbærni í eldsneytismálum og mikilvægi þess að...

Metanvæðing Evrópu – Sænskir atvinnubílstjórar taka afstöðu með metani - Taxibolag í Stokkhólmi pantar 350 metanbíla að andvirði 1.5 milljarða kr.

Taxibolag í Stokkhólmi stefnir að því að metanvæða leigubílaflota sinn í framtíðinni og hafa pantað 200 Volvo V70 2.5FT Bi-fuel, 100 Merchedes B170 NGT og 50 Volkswagen Passat Ecofuel. Talsmaður Taxibolag, Mikael Andersson, segir atvinnubílstjórana vilja...

Metanvæðing í Evrópu : Spænskir atvinnurekendur svara kalli nútímans og sameinast um stóraukinn umhverfisvænan akstur – METAN - er Ísland að hugsa?

Spænskir atvinnurekendur svara kalli nútímans og staðfestu á fundi í Madrid þann 14. apríl áform um að stórauka fjölda bíla í notkun sem ganga fyrir umhverfisvænu eldsneyti, metani. Umhverfisstofa Madridborgar kynnti fyrir ári síðan vettvang og átak í...

Metan kappakstursbíll frá Volkswagen fer á Nürburgring brautina 23/24 maí - ,, The Green Hell‘‘ brautina eins og Jackie Stewart nefndi hana.

Það segir meira en 1000 orð um magnaða eiginleika metan eldsneytis að Volkswagen mun mæta til leiks á Nürburgring kappakstursbrautina á metanbíl dagana 23/24 maí. Þessa keppnisbraut nefndi Jackie Stewart ,,The Green Hell", en keppnin er ein sú erfiðasta...

Metanvæðing Íslands: Atvinnuauglýsing frá þjóðinni - atvinnusköpun fyrir þjóðina

Lýsing: Starfsmaðurinn mun leiða vinnu á stjórnsýslu-og stefnumótunarsviði og hlúa að framgangi verkefna sem ganga þvert á starfsemi ráðuneyta. Starfsmaðurinn mun verða frumkvæðis-og samræmingaraðili við þróun verklags og vinnubragða innan ráðuneyta og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband