Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skjaldborg um bílalán heimila - þúsundir fjölskyldna þurfa ekki að glata ökutæki sínu

Með tiltölulega einföldum hætti getum við staðið vörð um hagsmuni þúsunda fjölskyldna sem eru með einn versta óvin heimilisins í bílastæðinu í dag. Og samhliða skapað mikinn og marþættan ávinning og ábata fyrir land og þjóð. Þeir sem hafa áhuga á að...

Skjaldborg heimilanna-1 : Skjaldborg um bílalán heimila með notkunartengdri skuldajöfnun samhliða miklum og margþættum ávinningi fyrir land og þjóð - rekstrarlegum, þjóðhagslegum og umhverfislegum ávinningi.

Eigandi bílaláns í vanskilum nær að anda léttar frá fyrsta degi. Notkunartengt fjárstreymi skapar sátt kröfuhafa. Ég hef rætt mið marga lykil þátttakendur í þessu verkefni og mætt frábærum undirtektum. Um er að ræða aðgerðarhæft verkefni sem við getum...

Orkuskipti í samgöngum - För hugans í góðum anda frá einum kosti að öðrum betri en framhjá þeim besta - hvernig má svo vera að því gefnu að samfélagslegur, efnahagslegur og umhverfislegur ábati ráði för.

Fræðimenn hafa bent á að einstaklingar leitast við að sinna viðfangsefnum sínum, greiningu og ákvarðanatöku í stafi og leik með mismunandi hætti . Og að val manna um verklag og leiðarval megi rekja, meðal annars, til virkni í heilastarfsemi hvers og...

Orkuskipti í samgöngum – Paul Wuebben flutti fyrirlestur í boði Samtaka iðnaðarins . Og viti menn, aukin notkun og framleiðsla á íslensku metani eru hagfelldustu skrefin fyrir íslenskt samfélag að stíga í dag og til framtíðar litið.

Ísland mun verða fjölorkusamfélag í samgöngum á þessari öld rétt eins og önnur ríki og metanvæðing Íslands mun gegna stóru hlutverki í orkuskiptum þjóðarinnar frá umhverfisspillandi jarðefnaeldsneyti yfir í aukna sjálfbærni og framleiðslu á umhverfisvænu...

ICE-SPEND : Það þarf sterk bein til að þola góða daga – djörfung og hugun á oft samleið með varfærni.

Þessi orð koma upp í hugann á stundum þegar ég hugsa um hlutskipti margra athafnamanna okkar frá tíma mestu hagsældar í sögu íslensks samfélags. Já, ég finn til með þeim mörgum, enda blasir við mér að þeir sem voru í forsvari hafi gengið fram af djörfung...

Metanvæðing : Dæmi um 2,3 milljón króna metan fólksbíl sem gæti bætt fjárhag fjölskyldu um 2,4 til 6 milljónir á vaxtalausum lánstíma.

Þetta eru engar smá tölur – þú átt rétt á að vita þetta. Ítalir eru margir hverjir töffarar sem hafa ýmislegt annað við peninginn að gera en að sóa þeim í umhverfisspillandi jarðefnaeldsneyti sem kostar 100% meira en metan. Metanvæðing í samgöngum...

Metanvæðing – löggjafinn skapar hvata til uppfærslu á bensínvélum svo þær geti einnig gengið fyrir metani.

Kjörnir fulltrúar í Bandaríkjunum hafa skipt sköpum um aukna notkun á metan eldsneyti í samgöngum. Í Texas hafa Jhon Otto og Warren Chisum nýverið lagt fram frumvarp sem veitir hvata til uppfærslu á bensínvélum svo þær geti einnig nýtt metan eldsneyti....

Metanvæðing Íslands : Gjaldeyrissparnaður, dæmi : STRÆTÓ getur sparað hundruð milljóna af gjaldeyri þjóðarinnar með fjölgun metanvagna.

Skoðum nokkrar tölur og lítið dæmi: STRÆTÓ bs.- EINN VAGN Akstur vagns á Stór-Reykjavíkursvæðinu : Einum vagni er ekið um 315 km / dag miðað við fulla nýtingu - eða 9500 km/mán. Og því um 114.000 km/ári ( nýtingahlutfall vagna minkar með árunum). Raunhæf...

Aukin metanvæðing blasir við á Íslandi og um allan heim – Bandaríkjamenn stoppa áform um frekari vetnisrannsóknir.

Það var sú tíð að bílaframleiðendur drógu lappirnar gagnvart kallinu eftir bílum sem ganga fyrir metani. Nú er öldin önnur. Í dag bjóða flestir bílaframleiðendur heims upp á bíla með svonefndri tvíbrennivél, sem ganga bæði fyrir metani og bensíni....

Metanvæðing Íslands - við erum minnt á það í dag hversu dýrmæt sjálfbærni er.

Í fréttum í dag er greint frá því að 4.9% hækkun á bensíni hafi leitt til hækkunar á vísitölu neysluverðs upp á 0,22%. Þetta merkir að höfuðstóll húsnæðisláns upp á 20 milljónir kr. hefur hækkað um hátt í 50.000 kr. Margir hafa spáð því að verð á bensíni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband