Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Til er bátur og nægur er byrinn - ávinningur metanvæðingar er skýr og afgerandi - kallið eftir stefnu og forgangsröðun áhrifavalda er hávært - aðgerðir skapa sjálfbæran ábata og fjármagna för.

Undanfarna mánuði hefur umræða um orkuskipti í samgöngum aukist til muna og augu þjóðarinnar opnast fyrir þeirri staðreynd að á grundum gatna getum við stigið heillaspor sem skapað geta rekstrarlegan, umhverfislegan og þjóðhagslegan ávinning sem um munar...

Engin smá frétt á Metan.is - NAS skýrslan - metanbíllinn afgerandi, rafbílar og tvinnbílar (bensín/rafmagn) koma 20% verr út en hefðbundinn bensínbíll

Af niðurstöðum skýrslunnar kom mest á óvart hversu heildræn umhverfisáhrif eru neikvæð fyrir rafbíla og tvinnbíla (bensín/rafmagn) í dag og til næstu 20 ára litið og sérstaklega sú niðurstaða að rafbílar og bensín/rafbílar koma 20% verr út en bensínbílar...

Ávinningur metanvæðingar ótvíræður í skýrslu NAS - National Academy of Sciences

Hið virta vísindariti, National Academy of Sciences ( NAS), birti nýverið skýrslu þar sem heildræn umhverfisáhrif af notkun rafbíla, tvinnbíla ( bensín/rafmagnsbíla) og metanbíla eru meðal annars metin. Greinin hefur vakið mikla athygli og varpar skýru...

Heimsálfuakstur á metanbíl vekur athygli um allan heim

Hægt er að fylgjast með heimsálfuakstri á VW Caddy Maxi EcoFuel (109 hö) á netinu en ferðalagið hófst þann 5 október á vesturströnd Evrópu , Cabo da Roca í Portúgal og fyrirhugað að koma til austurstrandar Asíu þann 27. október. Í gær var búið að aka...

Vökvun á metani lækkar dreifingarkostnað og stóreykur eftirspurn um allan heim.

Umbreyting á metangasi í metanvökva gjörbreytt spám um aukningu eftirspurnar enda hefur ör tækniþróunin stóraukið hagfeldni við dreifingu á eldsneytinu og svo komið að á árinu 2010 er gert ráð fyrir að jarðgasvökvi nemi um 20% af heildar framboði á...

Metanbílum mun fjölga mikið á næstu árum samkvæmt nýjum rannsóknum.

Markaðsrannsókna-og ráðgjafafyrirtækið Pike Research hefur kynnt ýtarlega skýrslu um markaðshorfur fyrir umhverfisvæna tækniþróun. Þar er að finna niðurstöður um fyrirsjáanlega þróun metanvæðingar í heiminum sem vísar til mikillar aukningar á notkun...

Metanvæðing bætir fjárhag einstaklinga, fjölskyldna, fyrirtækja og hins opinbera og veitir að auki mikinn umhverfislegan ábata.

Þökk sé þekkingu okkar og landi getum við tryggt okkur aukið orku-og samgönguöryggi strax í dag og stigið markviss skref að stórauknu ferðaferlsi með sjálfbærum hætti. Metanvæðing ökutækja er þjóðinni mikið hagsmunamál svo ekki sé talað um hag komandi...

Þú getur sparað milljónir króna með akstri á metan eldsneyti í stað bensíns

Ávinningurinn þinn af því að uppfæra bensínbílinn þinn er það mikill að þú ættir að skoða þennan valkost af alvöru. Þar fyrir utan, ef þú ert ekki að hugsa um fjárhagslega ábata, þá ertu þú með sanni að sína mikla samfélagslega ábirgð með því að uppfæra...

Innilegustu þakkir til forseta Íslands , Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrir fund um metanvæðingu og orkuskipti í íslenskum samgöngum.

Þriðjudaginn 29. september sat ég fund með forseta Íslands, Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, ásamt Birni H Halldórssyni framkvæmdastjóra Metans hf og Árna Sigurjónssyni , skrifstofustjóra. Tilefni fundarins var löngun forsetans til að fræðast um stöðu...

Skjaldborg heimilanna - hagfelld aukning ráðstöfunartekna svo um munar.

Þakka frábær viðbrögð við síðasta bloggi mínu. Spurt hefur verið hvort ekki sé hægt að koma því við að sparnaðurinn sem skapast fari í annað en að greiða niður bílalán . Svarið er einfalt. Jú , að sjálfsögðu og ávinningurinn hinn sami. Hugmyndin í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband