Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þökk sé forseta vorum - glæsileg framganga Ólafs Ragnars Grímssonar á BBC

Það er göfugt að gera sitt besta og skila góðu verki miðað við sig. Annað að vera afgerandi góður miðað við aðra sem vísar gjarnan til þess að vandað hafi verið við val á viðfangsefni. Innilegustu þakkir til Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar fyrir dýrmæta...

Gleðilega hátíð. Nýyrðasamkeppni var um orð sem nær yfir merkingu orðanna samkeppni + lífsgæði = ?? (eitt orð). Niðurstaðan var birt nýverið og kom mér heldur betur á óvart.

Árið 1995 var ákveðið að fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, yrði dagur íslenskrar tungu ár hvert. Í tilefni dagsins,á þessu ári, efndi NMÍ til nýyrðasamkeppni um orð sem nær yfir merkingu orðanna, samkeppni og lífsgæði . Eitt orð sem...

Glæsileg jólagjöf til umhverfisins

Brimborg bitir í dag á heimasíðu sinni tímamótafrétt og glæsilega jólagjöf til umhverfisins- Volvo fyrstir með vörubíla sem ganga fyrir metani og dísil og uppfylla Euro 5 staðalinn. Enginn ætti að þurfa að velkjast í vafa um hversu afgerandi hagfelldur...

Volvo veit hvað til síns friðar heyrir í samgöngum - Volvo fjárfestir í metanframleiðslu og svarar kalli framtíðarinnar.

Volvo hefur um langt skeið verið í hópi brautryðjenda í þróun ökutækja þar sem öryggi og umhverfisleg gildi hafa verið í öndvegi. Um alllangt skeið hafa Svíar svarað kalli framtíðar um umhverfisvænar samgöngum með einum eða öðrum hætti og sala á...

Innilegar þakkir til stjórnvalda - merk tímamót í sögu samgönguöryggis þjóðarinnar

Merk tímamót urðu í sögu samgönguöryggis þjóðarinnar á fundi í Umferðarstofu í gær 14.desember undir traustri fundastjórn Mörtu Jónsdóttur lögmanns stofnunarinnar. Á fundinum voru vinnureglur og verkferlar kynntir er lúta að uppfærslu bensín-og dísilbíla...

Metanvæðingin til sveita - allt að gerast- Landbúnaðarháskóla Íslands opnar nýjan vef

Fyrir skömmu opnaði Landbúnaðarháskóla Íslands nýjan vef. Þarna er að finna ýmsan fróðleik varðandi möguleika á vinnslu metans úr lífrænum úrgangi frá landbúnaði. Einnig er þar ítarleg samantekt á helstu aðferðum sem notaðar eru til að hreinsa og auka...

Forgangsröðun orkuskipta að verða skýrari - væntingar um rafvæðingu að færast til hægri á tímalínu raunveruleikans

Bandaríkjamenn eru að átta sig á að væntingar um hraða rafvæðingar í samgöngum hafa ekki verið raunhæfar né hagfelldar. Hér ræður miklu sú staðreynd að rafbíllinn er í raun engan vegin sá umhverfisvæni valkostur í samgöngum sem hagsmunaaðilar hafa látið...

Stokkhólmsborg nálgast markmið sitt - 100% umhverfisvænir bílar fyrir árslok 2010 - yfir 56% metanbílar

Um mitt árið 2009 höfðu borgaryfirvöld í Stokkhólmi náð því marki að 97% af ökutækjum í rekstri borgarinnar voru umhverfisvæn. Borgaryfirvöld í Stokkhólmi höfðu sett sér það markmið að árið 2010 yrðu öll ökutæki í eigu borgarinnar umhverfisvæn. Flest...

Fréttin um NAS skýrsluna á Metan.is hefur valdið miklum usla og velt við steinum á ólíklegustu stöðum

Lítill rafbíll ( bílskelin + rafhlaða + íslenskt rafmagn) kostar meira en TVÖFALLT á við metan/bensínbíl í sama stærðarflokki (kostnaður ökutækis + íslenskt metan). Metan/bensínbíllinn er jafnframt mun umhverfisvænni en rafbíllinn ( sjá að neðan ) og...

Rímar orðið fullveldi með einhverjum hætti við orðið sjálfbærni í huga þér

Nú sem aldrei fyrr þurfum við að skapa samtakamátt um aðgerðarhæfa, raunsæja og hagfelda aðgerðaráætlun við orkuskipti í samgöngum og nýta þau tækifæri sem blasa við öllum nema þeim sem vilja ekki sjá. Tímalína valkosta sem erindi eiga við þjóðina þarf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband