Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Meginmál í samgöngum: ORKU-KERFIS-SKIPTI- ekki bara orkuskipti.

Í umræðu um umhverfismildari og hagfelldari vélknúnar samgöngur er mikilvægt að huga að ORKUKERFI samgönguvalkosta. Orkukerfi rafbíla samanstendur að stærstum hluta af rafhlöðu + rafmagni. Ef einhverjum finnst flókið að eiga val um að aka á metani á...

Ný heimasíða Metan hf - vinum metanvæðingar fjölgar hratt

Frá því að ég skrifaði síðast um þann mikla og margþætta ávinning sem við Íslendingar getum skapað okkur með stóraukinni metanvæðingu í samgöngum þjóðarinnar hefur ýmislegt þokast í rétta átt. Vinum metanvæðingar fjölgar hratt í dag og öllum að verða...

Stórfrétt fyrir Eyfirðinga - er til mikilvægara kosningamál í Eyjafirði?

Meistaravörn Svanhildar Óskar Ketilsdóttur varpar skæru ljósi á gríðarleg atvinnutækifæri fyrir Eyfirðinga sem skapað geta jafnframt mikinn og margþættan ávinning fyrir íslenska þjóð - mannfélag, náttúru og samfélag. Í stuttu máli var niðurstaða...

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2010 - raunhæfa lausnin í samgöngumálum er í startblokkunum.

Við eigum hagfelldan valkost til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum um 250 (Gg) næstu 10 árin og ná markmiðinu um 750 (Gg) heildarlosun frá samgöngum á árinu 2020. Og án þess að skerða það ferðafrelsi sem við þekkjum í dag. Til að svo...

Orkuskipti í samgöngum - læt þetta flakka í góðum anda - metanvæðinguna er hagfellt að styðja

Ég tók þátt í rökræðum fyrir skemmstu þar sem saman voru komnir áhrifavaldar um orkuskipti í samgöngum með einum eða öðrum hætti. Umræðan barst að metanvæðingunni og varð lengri en menn ætluðu. Andstaða metanvæðingarinnar gerði vart við sig en...

ORKUSKIPTI Í SAMGÖNGUM - að velja vísar til þess að eiga val ?

Nú sem aldrei fyrr þarf íslensk þjóð að skapa samtakamátt um aðgerðarhæfa, raunsæja og hagfelda aðgerðaráætlun til orkuskipta í samgöngum og nýta þau tækifæri sem blasa við öllum nema þeim sem vilja ekki sjá. Tímalína valkosta, sem erindi þykja eiga við...

Metanvæðing leigubíla borgar sig hratt upp og skapar mikinn umhverfislegan ávinning - segir Snorri Karlsson hjá Hreyfli

Snorri Karlson leigubílstjóri hjá Hreyfli lét uppfæra leigubílinn sinn nýverið , Honda CR-V 2008, í metan/bensínbíl svo hann eigi einnig val um að aka leigubílinn á metan eldsneyti. Bíllinn getur eftir sem áður gengið fyrir bensíni þar sem eingöngu er um...

Hvað sögðu Þórður og Katrín á Sprengisandi Sigurjóns í dag?

Þórður Friðjónsson fyrrverandi forstjóri Þjóðhagsstofnunar og Katrín Ólafsdóttir fyrrverandi hagfræðingur á Þjóðhagsstofnun voru gestir Sigurjóns M. Egilssonar á Sprengisandi í dag. Hvað kom fram í máli þeirra ? Þjóðhagsstofnun var lögð niður á sínum...

Til hamingju Umhverfisstofnun - jók um 100% notkun stjórnvalda á umhverfisvænasta og þjóðhagslega hagfelldasta vélknúna ökutækinu sem völ er á til framtíðar litið á Íslandi- tóku í notkun metan/bensínbíl.

Umhverfisstofnun tók nýverið í notkun metan/bensínbíl sem gerir stofnuninni kleift að spara umtalsverða fjármuni í rekstri með því að skipta út bensínbílnum. Með vali sínu leggur stofnunin einnig grunn að umtalsverðum gjaldeyrissparnaði þar sem metan...

Mun alþjóðasamfélagið greiða Ecuador fyrir að framleiða ekki olíu á Amazonsvæðinu ?

Ecuador býr yfir olíuauðlindum í regnskógum á Amazonsvæðinu sem alþjóðasamfélagið leggur mikla áherslu á að verði ekki nýttar af margvíslegum ástæðum, umhverfisástæðum . Spurningin er, hversu mikils alþjóðasamfélagið metur í raun verndun regnskóganna....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband