Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hverjir reyndu að drepa metanvæðinguna? Spurningin var aldrei ,, who killed the electric car ?‘‘

Á síðustu öld var öflum á markaði vel ljóst að metanvæðingin var sá valkostur til vélknúinna samgangna sem helst gat ruglað valdahlutfall og fjármagnsstreymi í samgöngum. Metan eldsneyti var hægt að framleiða út um allt. Þjóðir og íbúar á tilteknum...

Vítahringurinn hefur verið rofinn - opinber viðurkenning og stefnumótun getur leyst úr læðingi fjármagn til uppbyggingar og atvinnusköpunar um allt land sem blundar í óvissu um skilning stjórnvalda.

Vítahringurinn hefur verið rofinn, um að dreifikerfi fyrir metan eldsneyti batni ekki fyrr en notkun metanbíla aukist og að notkun metanbíla aukist ekki fyrr en dreifikerfið batni - metan/bensínbíllinn rauf vítahringinn. Valdið er komið til okkar,...

Allt í einni vegferð - tekjur til ríkisins, gjaldeyrissparnaður, atvinnusköpun, sjálfbærni, samgönguöryggi, hagfeldara ferðafrelsi og umhverfislegur ávinningur

Inngangur: Erfið stað okkar Íslendinga er þjóðinni og heimsbyggðinni kunn. Við fordæmalausar aðstæður hefur þjóðinni lánast að komast hjá því að íslenskt efnahagslíf skorðist á bakinu á milli þúfna fyrir varginn að nálgast að vild. Ógnin er ekki...

Gefum okkur að við eigum tvo valkosti til að ráðstafa 14 milljörðum til orkukerfisskipta. Hvorn veljum við?

1) Kaupa 2000 MiEV-rafbíla og borga fyrir það 14 milljarða í gjaldeyri 2) Kaupa 2000 metanbíla og borga fyrir það 4 milljarða í gjaldeyri. Og... ... nýta 2 milljarða til að byggja upp dreifikerfi fyrir metan eldsneyti um allt land- í öllum helstu...

Á metan/bensínbíl getur þú ferðast um Evrópu með umhverfismildum, öruggum og mun ódýrari hætti

Komið hefur í ljós í fjörugri umræðu liðinna dag, um metanvæðinguna sem blasir við okkur Íslendingum að einhenda okkur í að stórauka, að ólíklegustu menn hafa ekki gert sér grein fyrir að metan afgreiðslustaðir eru út um alla Evrópu og að verðið á...

Borgarstjórinn gæti Bjallað borg sína á undan Boris Johnson - töff

Borgarstjórinn getur ,, Bjallað ’’ bestu borgarsamgöngur á byggðu bóli og án þess að borgarbúar borgi brúsann. Hagur borgarbúa batnar mest í borgarumferðinni ef besta samgöngubót sem völ er á og er í hendi borgarbúa er nýtt. Hvað er betra en...

Fimm nýjar tegundir metan/bensínbíla kynntar frá einum framleiðanda í þessum mánuði - skilaboð um stóraukna metanvæðingu geta vart verið skýrari.

Fréttin endurspeglar þá þróun sem er að eiga sér stað um allan heim í orkukerfisskiptum í samgöngum. Mikilvægi sjálfbærni um orkuöflun til samgangna er að renna upp fyrir almenningi og stjórnvöldum um allan heim sem aldrei fyrr. Það er að renna upp fyrir...

Borgarstjórinn er ekki sem verstur - byrjar á að varpa ljósi á íslenskt vísindasamstarf í samgöngum.

Já, næstu þrjá mánuðina varpar borgarstjórinn ljósi á einstakt frumkvöðlastarf okkar Íslendinga við þróun á valkosti til orkukerfisskipta í samgöngum á þessari öld. Staða vetnisvæðingar í heiminum er stödd á þeim stað að hér á landi er saman kominn...

Bandaríkjaþing styrkir metanvæðingu í samgöngum með nýju frumvarpi og sendir skýr skilaboð.

Talsmaður í öldungadeildar bandaríkjaþings, Harry Reid´s , áréttar að með nýju frumvarpi til laga sé stigið mikilvægt spor á þeirri vegferð að draga úr olíunotkun í Bandaríkjunum og hraða metanvæðingu í landinu. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að verja...

Afgerandi skilaboð um stóraukna metanvæðingu í Bandaríkjunum og þar með í heiminum.

Þátttakendur og gestir á ráðstefnum um orkukerfisskipti í samgöngum og EXPO 2010 hafa sent frá sér afgerandi skilaboð um stóraukna metanvæðingu í samgöngum . Skipuleggjendurnir, The Alternative Fuel Vehicle Institute, gerðu kannanir meðal gesta á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband