Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.10.2008 | 02:24
Breytingabylgjan - ferðumst öll sem fyrst frá efa til eflingar hins megnuga sjálfs
Breytingabylgjan Mikilvægt er fyrir alla sem eru að takast á við óvelkomnar breytingar í lífi sínu að gera sér grein fyrir því að hughrif þeirra eru mannleg, eðlileg og þekkt. Engin ástæða er til að skamma sín fyrir neitt í þeim efnum en að sama skapi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Megi eldmóður Alþingis beinast að SAMÚÐARDEGI , samúðarstund með íslenskum og breskum sparifjáreigendum sem orðið hafa fórnarlömb lélegrar brúarsmíði á evrópskum fjármálamarkaði þar sem byggingarreglugerð reyndist það ógrunduð þegar á reyndi að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 01:36
Samantekt hugrenninga eftir lestur í bloggheimum
Hver er ég ? Hvað þarf ég? Hvað vil ég? Hvað er nauðsynlegt? Hvað er ónauðsynlegt? Þarf ég það sem ég vil ? Vil ég það sem ég þarf ? Ahh... þetta eru leiðinlegar og krefjandi spurningar? Get ég ekki sloppið við að vandræðast með svör við þeim með því að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2008 | 00:56
Er tími uppstreymis-hagfræðinnar að nálgast ?
Vesturlandabúar eru staddir á mjög sérstökum tímapunkti á þróunarferli samfélagslegrar uppbyggingar. Gæti verið að við séum að nálgast þær aðstæður á mörkuðum að tími uppstreymis-hagfræðinnar sé að nálgast. Að gamla skipuritinu verði snúið við í ýmsu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.7.2024 kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 18:17
Kerfislæg áhætta er okkar áskorun - nú eigum við frábært tækifæri
Inngangur: Viðskipti með ráðstöfunarheimild fjármuna grundvallast á því að lánveitandi og lántakandi gera með sér samkomulag. Lánveitandi veitir lántakanda aukið svigrúm til að ráðstafa fjármunum og lántakandinn skuldbindur sig til að greiða lán sitt til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.6.2011 kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2008 | 03:16
Trúverðugleiki ! Er það allt sem þarf.
Það er eitthvað við orðið trúverðugleiki sem virðist ná að fanga það fas og þá framkomu sem veitir mönnum aðgengi að jábræðrum óháð gömlum og góðum gildum sem vistuð eru í orðunum heiðarleiki og áreiðanleiki. Í fræðibók um þróun á atferli dýra er að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.2.2012 kl. 01:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Vilhjálmsson
Nýjustu færslur
- Er bensínbílum að fjölga hlutfallslega séð? Fátt er svo með ö...
- Hryllingur stríðs - hefur aukið áreiti og gagnsæi deift tilfi...
- VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiðsla á metaneldsneyti úr ...
- 2024 Til lukku með nýtt almanaks- og bætingaár - stöðugt hærr...
- Metan er málið og hefur blasað við um áratuga skeið - og börn...