Íţróttamađur ársins – Ólympíuleikarnir hefjast eftir 201 dag

Íţróttamađur ársins var kjörinn í 56. sinn ţann 5. janúar síđastliđinn. Hátíđin var glćsileg ađ vanda og eiga Samtök íţróttafréttamanna miklar ţakkir skildar fyrir sitt árlega framtak. Spennan var mikil ađ vanda ţegar niđurstöđur í kjörinu voru kynntar og óvissan oft minni um hverjir yrđu í efstu ţremur sćtunum, enda voru átta íţróttamenn af ţeim tíu sem til greina komu tilnefndir í fyrsta sinn.

Heiđar Helguson var kjörinn íţróttamađur ársins – gegnheill baráttumađur og dugnađarforkur međ fágćta skallahćfileika sem skapar ćvinlega mikla ógn í fremstu víglínu međ félagsliđ sínu og landsliđinu um margra ára skeiđ. Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari hafnađi í öđru sćti og Jakob Örn Sigurđarson, körfuknattleiksmađur í ţriđja sćti. Og ekki var ţađ til ađ skemma fyrir ađ í fyrsta leik eftir útnefninguna varđ Heiđar hetja síns félagsliđs međ ađ skor og tryggja félagi sínu dýrmćtt stig í breska boltanum.

Heiđar Helguson 2011Heiđar er 37. einstsaklingurinn sem hlotiđ hefur nafnbótina og 7. knattspyrnumađurinn, en Ásgeir Sigurvinsson og Eiđur Smári Guđjohnsen voru á sínum tíma báđir kjörnir tvisvar sinnum. Rétt er ţó ađ minna á ađ Samtök íţróttafréttamanna hófu tilnefningu á Íţróttamanni ársins í fyrsta sinn áriđ 1956 og ţví fjöldi glćsilegra íţróttamanna sem tengjast ekki sögu kjörsins. Í knattspyrnusögunni á fimmta ártug liđinnar aldar verđur á fáa hallađ ţótt nafn Alberts Guđmundssonar sé sérstaklega nefnt í ţessu samhengi og viđbúiđ ađ hann hefđi fengiđ nafnbótina nokkrum sinnum ef sambćrilegt kjör hefđi átt sér stađ á hans tíma.

Samkoman var glćsileg og hátíđleg og rćđa forsetans, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, í afreksflokki ađ vanda. Hann áréttađi mikilvćgi félagasamtaka viđ uppbyggingu á öflugum samfélögum og vitnađi í fyrirlestur Roberts D. Putnam, prófessors viđ Harvard háskóla, sem hélt erindi í HÍ á árinu 2011 ţar sem fram kom ađ endurreisn samfélaga ćtti mikiđ undir ţví ađ félagasamtök af ýmsum toga vćru virk og sterk. Forsetinn gekk svo langt ađ kasta fram ţeirri tilgátu í rćđu sinni  ađ í ţeim efnum vćri íţróttahreyfingin á Íslandi í fremstu röđ félagasamtaka í landinu – falleg orđ á 100 ára afmćlisári ÍSÍ frá verndara íţróttahreyfingarinnar síđastliđin 16 ár.

Í tilefni Olympíuleikanna sem haldnir verđa í London í sumar flutti breski sendiherrann á Íslandi, Ian Witting, skemmtilegt erindi á samkomunni, óskađi íslenskum íţróttamönnum velgengni á leikunum  og bauđ Íslendinga hjartanlega velkomna til Bretlands til ađ upplifa heimsviđburđinn sem hefst eftir 204 daga (frá fundardegi ađ telja). Ţá hann nefndi dagafjöldan sem er til stefnu og tilkynnti ađ Bretar vćru farnir ađ telja niđur var ekki laust viđ ađ greina mćtti á svipbrigđum nćrstaddra hvort ţeim vćri ćtlađ ađ keppa viđ bestu íţróttamenn heims á leikunum eđa ekki.

London  OL2012Tíminn til stefnu er stuttur en ţó nógu langur til ţess ađ nokkrir einstaklingsíţróttamenn gćtu bćtt getu sína verulega og aukiđ líkindi ţess ađ Íslendingar eignist íţróttamenn í úrslitakeppni leikanna ţar sem allt getur gerst. Fulltrúi slíkra framfara á 200 dögum sat í salnum ţetta kvöld, Vilhjálmur Einarsson, en á útmánuđum 1956 ţótti hann ekki líklegur til stórrćđa á Ólýmpíuleikunum í Melbourn í september sama ár. Hann átti best um 15,40m um vorđi og sökum framfara um sumariđ (15,75m) var ţađ úr ađ hann fékk ađ fara á leikana.  Ţar bćtti hann sig verulega öđru sinni á árinu og hlaut silfurverđlaun í ţrístökki međ stökki upp á 16,23m.  Framfarirnar hefur hann međal annars ţakkađ ćfingadvöl í Bromma í Svíţjóđ ţar sem honum gafst fćri á ađ ćfa međ bestu stökkvurum Svía um tíma. Síđan ţá er liđin rúm hálf öld og stađan sú ađ fremstu íţróttamenn ţjóđarinnar í dag fá ófullnćgjandi stuđning viđ verkefni sín síđustu mánuđina fyrir leikana. Viđ sem ţjóđ eigum ađ gera betur og getum gert ţađ – 201 dagur er til stefnu í dag.
   
Í rćđu forseta ÍSÍ, Ólafs Rafnssonar, kom fram ađ íţróttahreyfingin mun gera sitt allra besta til ađ skapa íslenskum íţróttamönnum ađstöđu til ađ stunda íţrótt sína međ árangursríkum hćtti en ađ mikiđ skorti á ađ unnt sé ađ styđja viđ afreksverkefnin eins og ţurfi ađ gera. Ţá kom jafnframt fram í rćđu formanns Samtaka íţróttafréttamanna, eitt áriđ enn,  ađ furđu sćtir hversu lítill stuđningur hins opinbera hefur veriđ í gegnum tíđína viđ markviss verkefni á sviđi afreksíţrótta og skorađi formađurinn, Sigurđur Elvar Ţórólfsson, á stjórnvöld ađ gera betur í ţeim efnum á ţessu ári.
 
Í kjöri Samtak íţróttafréttaritara mćtti ćtla ađ samtökin telji ađ einstaklingsíţróttamenn í frjálsíţróttum, júdó, og sundi séu í dag í hlutfallslega sterkri stöđu til ađ veita kollegum sínum í heiminum samkeppni á Ólympíuleikunum og leifi ég mér hér ađ bćta viđ badminton og skotíţróttum, hiđ minsta. Á lista yfir alla ţá íţróttamenn sem fengu stig í kjörinu, alls 31,  mćtti ćtla ađ eftirtaldir einstaklingsíţróttamenn séu ađ mati samtakanna í hlutfallslega sterkri stöđu sem verđandi ţátttakendur á Ólympíuleikunum sem hefjast eftir 201 dag. 
  • Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíţróttir 
  • Kári Steinn Karlsson frjálsíţróttir
  • Ţormóđur Árni Jónsson júdó 
  • Eygló Ósk Gústafsdóttir sund 
  • Jakob Jóhann Sveinsson sund 
  • Jón Margeir Sverrisson íţróttir fatlađra 
  • Erla Dögg Haraldsdóttir sund 
Í stađ ţess ađ persónugera eđa sérsambandsgera allan stuđning viđ verkefni afreksíţróttamannanna tel ég ávinning felast í ţví ađ nálgast verkefni ţeirra heildstćtt og veita verkefnum brautargengi,  ţá stuttu leiđ sem eftir er, eftir faglega og ábyrga greiningu á ţví hvađ ráđlegt ţykir ađ viđhafa í hverju verkefni fyrir sig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband