12.10.2013 | 19:13
Aníta Hinriksdóttir hlaut viđurkenninguna vonarstjarna Evrópu í frjálsíţróttum - einstök viđurkenning í íslenskri íţróttasögu.
Aníta Hinriksdóttir tók viđ viđurkenningunni vonarstjarna Evrópu viđ hátíđlega athöfn á uppskeruhátíđ Frjálsíţróttasambands Evrópu í Tallin í Eistlandi í kvöld. Viđurkenning Anítu kemur í kjölfar einstaks árangurs Anítu á árinu 2013 og gullverđlauna á Evrópu-og heimsmeistaramóti ungmenna í 800m hlaupi. Viđurkenning Anítu er einstök í íslenskri íţróttasögu og ţótt víđar vćri leita eins og viđurkenning hennar ber međ sér. Viđurkenninguna vonarstjarna Evrópu (The Rising Star) er veitt einum einstaklingi af hvoru kyni og árangur í öllum keppnisgreinum í frjálsíţróttum árinu 2013 lagđur til grundvallar í valinu. Eitt er ađ vinna til gullverđlauna á Evrópu-og heimsmeistaramóti ungmenna, en annađ ađ verđa valin úr hópi allra slíkra verđlaunahafa sem sá einstaklingur sem flestir telja ađ hafi skarađ fram úr í Evrópu á árinu og sé líklegur til ađ eiga góđa tíma í vćndum á vettvangi íţróttanna.
Sannir íţróttaáhugamenn óskar Anítu, fjölskyldu hennar, ćfingafélögum, ţjálfarateymi, félagi hennar ÍR og ţjóđinni allri innilega til hamingju međ daginn á ţessum sögulegu tímamótum. Viđurkenningin hefur sannarlega opnađ augu Evrópuţjóđa međ nýjum hćtti fyrir ţví mikla íţróttastarfi sem unniđ er í landinu og ţví metnađarfulla frjálsíţróttastarfi sem unniđ er um allt land. Árangur Anítu á ţessu ári er uppskera markvissrar ţjálfunar á liđnum misserum og árum í góđum félagsskap ţjálfara og fjölda íţróttamanna ţar sem samstarf og hópefli skiptir miklu máli á vegferđinni ađ einstaklingsmiđuđu markmiđi. Árangur Anítu er sannarlega glćsilegt fordćmi og hvatning til allra ađ sinna reglubundinni hreyfingu í góđum félagsskap. Frjálsíţróttirnar bjóđa sannarlega upp á góđa félagsskap ţar sem allir hafa hlutverk, enginn situr á varamannabekk og kynjamismunun eđa einelti fćr ekki ţrifist.
Sjá sjónvarpsupptöku frá ETV í Eistland: HÉR
Sjá umfjöllum í nokkrum miđlum:
Frétt á MBL Iceland Review VÍSIR RÚV FRÍ DV
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.3.2017 kl. 01:20 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Vilhjálmsson
Nýjustu fćrslur
- Er bensínbílum ađ fjölga hlutfallslega séđ? Fátt er svo međ ö...
- Hryllingur stríđs - hefur aukiđ áreiti og gagnsći deift tilfi...
- VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiđsla á metaneldsneyti úr ...
- 2024 Til lukku međ nýtt almanaks- og bćtingaár - stöđugt hćrr...
- Metan er máliđ og hefur blasađ viđ um áratuga skeiđ - og börn...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.