Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Metan og uppfćrsla bíla: Iđan heldur námskeiđ í samvinnu viđ Borgarholtsskóla og Umferđarstofu –kennsla hefst föstudaginn 11. mars.

Í námsvísi Iđunnar segir međal annars: „Metan, orka gćrdagsins til framtíđar. Ţetta er tvímćlalaust námskeiđ fyrir ţá sem vilja ná sér í ţekkingu um tilurđ metans og notagildi ţess sem orkugjafa í bílum.“ Á námskeiđinu er m.a. fjallađ um...

Metanbíll varđ efstur á lista yfir umhverfismilda fólksbíla í Bandaríkjunum áttunda áriđ í röđ – hvernig má ţađ vera ţar sem metaneldsneyti í Bandaríkjunum er unniđ úr jarđgasi?

Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ fyrirsögnin varpar skýru ljósi á ţá stađreynd ađ međ akstri á íslensku metani, í stađ jarđgass, er hlutfallslegur umhverfislegur ávinningur af notkun metanbíls enn meiri á Íslandi en í Bandaríkjunum. Međ akstri á...

Iđnađarráđherra markar aftur tímamót - Katrín Júlíusdóttir mćlti fyrir ţingsályktunartillögu í gćr um orkuskipti í samgöngum - takk fyrir ţađ.

Stjórnvöld hafa sett sér metnađarfull markmiđ í samgöngumálum sem kalla á samstillingu ríkisins, sveitarfélaga og atvinnulífsins til ađ árangurs megi vćnta viđ orkukerfisskipti í samgöngum ţjóđarinnar. Ţingsályktunartillagan vísar til ţess ađ mikilvćgt...

Margir hafa spurt hvernig ţeir geti nálgast 100.000 kr endurgreiđslu hjá Tollstjóra

Tollstjóra er heimilt ađ endurgreiđa hluta af uppfćrslukostnađi 1000 ökutćkja í landinu. Ívilnun ţessi gildir afturvirkt ţannig ađ ţeir sem uppfćrđu bensínbíl sinn í metan/bensínbíl á árinu 2010 eđa fyrr geta líka notiđ endurgreiđslu á uppfćrslukostnađi...

Stjórnvöld stíga fleiri heillaspor á grundum gatna - endurgreiđa allt ađ 100.000 kr.

Ný lög tóku gildi nú um áramótin sem veita rétt til endurgreiđslu kostnađar vegna uppfćrslu á bíl allt ađ 100.000 kr. Hér er um ađ rćđa endurgreiđslu frá ríkinu til ţeirra sem uppfćra (breyta) bíl úr bensínbíl í metan/bensínbíl eđa dísilbíl í...

Frábćr frétt um ívilnun frá stjórnvöldum- 100.000 kr endurgreiđsla vegna kostnađar viđ uppfćrslu bíla í landinu - uppfćrsla bensínbíls í metan/bensínbíl eđa dísilbíls í metan/dísilbíl.

Ívilnun stjórnvalda gildir fyrir fyrstu 1000 ökutćkin sem uppfćrđ ( breytt) verđa í landinu og virkar afturvirkt. Ţeir sem uppfćrđu bensínbíl sinn í metan/bensínbíl á árinu 2010 eđa fyrr munu geta notiđ endurgreiđslu á greiddu vörugjaldi...

Hann hratt ţví út úr sér og strunsađi burt

Ég átti gott spjall viđ málsmetandi einstaklingi um ćskilega ţróun í samgöngum ţjóđarinnar. Óforvarandis fann hann sig knúinn til ađ skella fram eftirfarandi fullyrđingu og strunsa burt; ,, ţađ er ekki rétt ađ ţađ sé umhverfisvćnt ađ aka vélknúiđ ökutćki...

Frábćr frétt - ný lög skapa merk tímamót - 1000 ţakkir til ţingmanna

Ný lög hafa veriđ samţykkt á Alţingi sem lúta ađ kerfisbreytingu í skattlagningu ökutćkja, vörugjaldi af ökutćkjum, eldsneyti o.fl.. Lögin marka heillaspor á vegferđ orkukerfisskipta í landsamgöngum ţjóđarinnar ađ ýmsu leiti. Sérstaklega hvađ varđar...

Sprengisandur á Bylgjunni í dag - smá innlegg

Takk fyrir góđa ţćtti Sigurjón. Viđmćlendur í ţćttinum í dag voru ekki af verri endanum fremur en endranćr og alltaf gaman ađ hlusta. Af fjölmörgu sem rćtt var um í ţćttinum langar mig ađ leggja nokkur fátćkleg orđ í belg um eftirfarandi: 1. Rćtt var...

Frábćr tímamót - ţingmenn leggja fram tillögu um aukna metanframleiđslu í landinu

Tillaga til ţingsályktunar um metanframleiđslu í landinu var birt á vef Alţingis í gćr međ ţátttöku ţingmanna úr öllum flokkum. Flutningsmenn eru Arndís Soffía Sigurđardóttir, Ólafur Ţór Gunnarsson og Lilja Mósesdóttir og međflutningsmenn Lilja Rafney...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband