Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Metaneldsneyti framleitt úr seyru mun knýja almenningssamgöngur í Dehli eins og í Stokkhólmi og víðar.

Samstarf stjórnvalda í Svíþjóð og Delhi mun senn skila Indverjum fyrstu metanframleiðslustöð, í landinu, þar sem metan ökutækjaeldsneyti er unnið úr seyru (skólpi). Verksmiðjan mun meðhöndla seyru með tilteknum hætti í skólphreinsistöð í borginni,...

Audi kynnir ákvörðun um framleiðslu A3 bíla með tvíorkuvél – metan/bensín

Háleitt markmið Audi, um að öll ökutæki frá fyrirtækinu muni í framtíðinni ekki losa koltvísýringa (CO2) af jarðefnauppruna í akstri ( e.,,Audi balabced mobility“ - neutral CO2 balance), hefur leitt til þess að Audi hefur tilkynnt um áform um að...

Metanklasafundur um uppfærslu bensínbíla í metan/bensínbíla staðfesti vönduð og ábyrg vinnubrögð.

Áhugi hefur aukist mikið í samfélaginu fyrir notkun á íslensku metani í samgöngum. Ökutækjum hefur fjölgað hratt á síðustu misserum sem nýtt geta metaneldsneyti í akstri á höfuðborgarsvæðinu og útlit fyrir að í árslok 2011 verði um 1000 ökutæki í landinu...

Yfir 100 gerðir ökutækja nýta íslenskt metan í akstri á höfuðborgarsvæðinu í dag – alls á fimmta hundrað ökutæki

Ökutækjum fjölgar daglega á höfuðborgarsvæðinu sem nýta íslenskt metan í akstri. Á götum höfuðborgarinnar í dag má sjá yfir 100 gerðir ökutækja sem nýta íslenskt metaneldsneyti í akstri. Flest ökutækjanna hafa verið uppfærð í landinu úr bensínbíl í...

Frábær tímamót í fólksbílarekstri Reykjavíkurborgar – óskar eftir 49 fólksbifreiðum sem nýtt geta íslenskt metan í akstri.

Reykjvíkurborg hefur stigið nokkur markverð heillaspor á vegferða orkukerfisskipta í samgöngum í borginni á síðustu misserum. Í gær birtist frétt í fjölmiðlum um ósk borgaryfirvalda um tilboð í 49 fólksbíla sem nýtt geta metaneldsneyti í akstri...

Metanvæðingin er á fullri ferð og engar smá fréttir á metan.is

Eins og ég hef örlítið bloggað um þá eigum við Íslendingar mikil og góð tækifæri til að auka stjálfbærni okkar þegar kemur að nýtingu á orkukerfi til að viðhafa vélknúnar samgöngur af ýmsum toga. Með aukinni notkun á orkukerfi ökutækja sem byggir að...

Metanvæðingin á fullri ferð: 82,4% svarenda eru áhugasamir um metanbíla

Vitundarvakning hefur átt sér stað um tækifæri til nýtingar á metaneldsneyti í samgöngum sem endurspeglast meðal annars í niðurstöðum skoðanakönnunar sem Capacent framkvæmdi í mars mánuði síðastliðnum. Í ljós kom að 82,4% svarenda eru áhugasamir um...

Ráðstefan um hreina íslenska orku var haldin á Egilsstöðum - umræða um metanframleiðslu var fyrirferðarmikil - orð eru til alls fyrst

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélag Austurlands héldu ráðstefnu á Egilsstöðum fimmtudaginn 24. mars undir yfirskriftinni ,,Hrein íslensk orka – möguleikar og tækifæri.“ Ráðstefnan var vel sótt og áhugi mikill á austurlandi fyrir...

Metanframleiðslu á þjóðin að stórauka – þingsályktunartillaga er til umræðu í iðnaðarnefnd Alþingis– fyrirsjáanlegt er að öll framleiðsla í landinu muni nýtast í framtíðinni með miklum og margþættum ávinningi.

Allt það metaneldsneyti sem framleitt verður í landinu í framtíðinni mun fyrirsjáanlega verða notað í samgöngum þjóðarinnar – áhættan getur vart verið minni, við eigum allt að vinna. Notkun á íslensku metani stóreykst – öll framleiðsluaukning...

Fullbókað var á endurmenntunarnámskeið í uppfærslu á bensínbílum í metan/bensínbíla- annað námskeið fyrirhugað í apríl.

Áhugi hefur aukist mikið í samfélaginu fyrir notkun á íslensku metaneldsneyti í samgöngum. Ökutækjum hefur fjölgað hratt á síðustu misserum sem nýtt geta metaneldsneyti í akstri á höfuðborgarsvæðinu og útlit fyrir að í árslok 2011 verði um 1000 ökutæki í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband