27.9.2009 | 17:51
Skjaldborg um bílalán heimila - þúsundir fjölskyldna þurfa ekki að glata ökutæki sínu
Með tiltölulega einföldum hætti getum við staðið vörð um hagsmuni þúsunda fjölskyldna sem eru með einn versta óvin heimilisins í bílastæðinu í dag. Og samhliða skapað mikinn og marþættan ávinning og ábata fyrir land og þjóð.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða þessi mál frekar eru hvattir til að senda mér tölvupóst. Nú ríður á að beint sé spjóti rétt á öllum sviðum í okkar samfélagi: einar.vilhjalmsson@metan.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.12.2009 kl. 11:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Vilhjálmsson
Nýjustu færslur
- Er bensínbílum að fjölga hlutfallslega séð? Fátt er svo með ö...
- Hryllingur stríðs - hefur aukið áreiti og gagnsæi deift tilfi...
- VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiðsla á metaneldsneyti úr ...
- 2024 Til lukku með nýtt almanaks- og bætingaár - stöðugt hærr...
- Metan er málið og hefur blasað við um áratuga skeið - og börn...
Athugasemdir
Ég held að það þurfi að skoða allt kerfið frá grunni, þar með talin öll lánamálin osfv.
http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/
Sigurður Sigurðsson, 27.9.2009 kl. 17:55
Takk Sigurður - Já, það þarf að gera það og þessi litla hugmynd á brýnt erindi inn á það borð.
Einar Vilhjálmsson, 27.9.2009 kl. 18:13
Hugmyndin er góðra gjalda verð. Hinsvegar er hún gölluð að því leyti að hún gerir ráð fyrir að kröfuhafar njóti ágóðans en ekki lántakendur. Afhverju eigum við að láta banka og fjármálastofnanir hagnast á því ef við viljum skipta yfir í hagkvæmari orkugjafa?
Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2009 kl. 19:28
Takk Guðmundur: Hugmyndin er ekki bundin við annað en að bíleigandinn velji hvert sparnaðurinn rennur. Í dæmi mínu er myndin skoðuð útfrá vanda með bílalánið. Hér gat allt eins verið um að ræða húnæðislánið eða framfærslueyri ef því er að skipta- bíleigandinn ræður og á val.
Einar Vilhjálmsson (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.