VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiðsla á metaneldsneyti úr lífrænum úrga í okkar samfélagi > 95% metaneldsneyti í dag

Nú styttist í að seinni bylgja metanvæðingar vélknúinna samgöngutækja hefjist hér á landi. Metaneldsneyti er hægt að framleiða í miklu magni úr lífrænum úrgangiMETAN Sjálfbær og hnattvæn ávinningur og  lífmassa af nánast öllum toga. Allt frá ljóstillífandi plöntum á landi, i vötnum og sjó og úr lífverum fæðukeðjunni almennt. Þá er seyra t.d einnig nýtt Svíþjóð sem og skítur dýra (landbúnaðurinn) og vannýttur lífmassi frá sjávarútvegi svo nokkuð sé nefnt. Í Eyjafirði er unnt að framleiða vel á aðra milljón Nm3 af metani úr kúamykju á ári sem jafngildir að orkuinnihaldi hátt í tveimur milljónum lítra af bensíni á ári. Og þá er allt ósagt um möguleikann að framleiða metaneldsneyti með raforku (rafmetaneldsneyti). Og viti menn, metaneldsneyti er unnt að nota að brunavélar samgöngutækja i dag með lágmarks kostnaði í gjaldeyri þjóðarinnar hlutfallslega séð miðað við aðra valkosti til ORKUKERFISSKIPTA í samgöngum. Það sem mest er svo um vert er að vegferðin er umhverfisvæn og sú sem skilað getur mestum árangri i loftslagsmálum og mun fyrirsjáanlega verða í sérflokki langt inn í þessa öld ef ekki út alla öldina.

100 metan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband