Risakast - Guđmundur Sverrisson kominn í 80m klúbbinn í spjótkasti - sjá myndband

GM 80,66 4 mix1Ćvintýri Guđmundar Sverrissonar (23 ára) á spjótkastsbrautinni heldur áfram. Á Meistaramóti Íslands í gćr tvíbćtti hann sinn persónulega árangur og náđi í fyrsta skipti ađ kasta yfir 80 m – 80,66m. Árangur Guđmundar veitir honum 1096 stig á afrekalista IAAF sem var besti árangur á fyrri degi MÍ í gćr.  Árangurinn er ađeins 34cm frá ţví ađ tryggja honum rétt til ţátttöku á heimsmeistaramótinu í frjálsíţróttum sem fram fer í Moskvu í nćsta mánuđi.

Guđmundur hefur bćtt árangur sinn fimm sinnum á ţessu keppnistímabili. Á árinu 2012 bćtti hann árangur sinn 10 sinnum og átti best 74,09m í lok ársins, sem hann náđi á Norden-Baltic meistaramóti U22 í Noregi ţar sem hann vann til bronsverđlauna. Fyrstu framfarir Guđmundar í sumar komu á Smáţjóđaleikunum í Lúxemborg ţar sem hann sigrađi međ kasti upp á 74,38 m (+29 cm.).  Í Evrópubikarnum í Slóvaníu bćtti hann svo árangur sinn tvisvar og vann til silfurverđlauna. Fyrst međ kasti sínu í ţriđju umferđ 75,42m (+104cm) og svo í fjórđu umferđ 76,35m.(+93cm). Á Meistaramóti Íslands í gćr bćtti hann sig strax í fyrstu umferđ međ kasti upp á 77,36m (+198cm) og ljóst ađ Guđmundur var mjög vel stemmdur. Ţađ var svo í ţriđju umferđ sem risakast hans til ţessa leit dagsins ljós, 80,66m (+330cm).

Međ árangri sínum er Guđmundur kominn í heimklassa í sínum aldursflokki  en hann er ađeins 23 ára sem er ekki hár aldur í ţessari mögnuđu tćknigrein. Sagt  hefur veriđ um spjótkastsíţróttina ađ hún sé ein flóknasta hreyfifrćđilega íţróttagrein í íţróttaheiminum almennt.  Hvađ svo sem segja má um ţađ er ljóst ađ viđ Íslendingar höfum eignast ungan og glćsilegan íţróttamann sem er kominn í 80m klúbbinn í spjótkasti og á fjölda ára inni til ađ beina spjótum sínum betur og af meira afli en hann hefur gert til ţessa. Framtíđ Guđmundar á spjótkastsbrautinni er vćgast sagt afar björt og gaman ađ fylgjast međ framvindu hans í spjótkasti  í framtíđinni.  Guđmundur er góđur og jarđbundinn keppnisíţróttamađur sem rímar vel viđ jarđfrćđinemann en hann mun stunda jarđlagarannsóknir í námi sínu í Mosfellsdalnum nćstu vikurnar. 

 Sjá risakast Guđmundar til ţessa - 80,66m - HÉR

Sjá einni ađra upptöku á YouTube  - Hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki ofsagt ađ Guđmundur er í góđum höndum hjá ţér Einar. Góđur ţjálfari er gulli betri ;)

Hulda Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.7.2013 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband