Tækniþróunarsjóður á grænni grein – veitir áfrmhaldandi styrk til rannsókna á fýsileika þess að framleiða íslenskt lífeldsneytis úr úrgangi og öðrum lífmassa til nota í samgöngum.

Á heimasíðu Háskólans á Akureyri birtist nýverði afar jákvæð frétt um að Tækniþróunarsjóður hafi veitt Lifeldsneyti 1.3.1. Aukin sjálfbærni3 EV 12 2011 verkefninu Lífeldsneyti áframhaldandi styrk til rannsókna á árinu 2012. Verkefnið hófst í ársbyrjun 2010 og mun ljúka í lok þessa árs.  Fréttin er afar gleðileg og veitir þátttakendum svigrúm til að rannsaka enn frekar fýsileika þess að framleiða íslenskt og endurnýjanlegt eldsneyti með sjálfbærum hætti til nota í samgöngum landsmanna. Um er að ræða sannkallað þjóðþrifaverkefni og spennandi að fylgjast með framvindu mála á næstu misserum. Á heimasíðunni lifeldsneiti.is er að finna upplýsingar um verkefnið og þar munu niðurstöður rannsókna verða birtar jafn óðum og þær liggja fyrir.

Sjá frétt á heimasíðu HA: hér

Heimasíðan verkefninsins Lífeldsneyti - hér
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband