Fyrir um 25 árum ţótti ástćđa til ađ spyrja íţróttamann sérstaklega ađ ţví, hvađ hann ćtti viđ međ ţví ađ tala um mikinn hagvöxt í íţróttum landsmanna. Ţá var hagkerfiđ ađ taka viđ sér, eins og nú, eftir hlutfallslega erfiđa tíma og mikinn efnahagslegan bölmóđ, en mikill uppgangur veriđ á íţróttasviđinu um alllangt skeiđ. Spurningunni var ekki svarađ međ öđru en brosi, enda blasti ţađ viđ. Hagvöxtur íţróttanna er mćlieining fyrir framfarir og hlutfallslega samkeppnisstöđu íslenskrar íţróttamanna á erlendri grundu. Í dag getum viđ heldur betur talađ um bullandi hagvöxt innan íţróttahreyfingarinnar - vaxandi gengi Íslandi í hag. Ţótt ekki sé nema flett blöđunum síđustu dagana ţá blasir viđ djörfung, hugun, framfarir og árangur. Í fyrsta sinn í íţróttasögu landsins höfum viđ eignast A-landsliđ kvenna í handknattleik međ ţátttökurétt á heimsmeistaramóti frábćrt hjá ţeim í dag. Áđur hefur U-20 handknattleikslandsliđ kvenna áunniđ sér ţátttökurétt á heimsmeistaramóti og Evrópumeistaramóti. Ţá sýndi A-landsliđ karla í handknattleik ţvílíka yfirburđi í leiknum gegn Austurríkismönnum í dag ađ ađra eins ,,alslemmu er vart hćgt ađ hugsa sér ţegar mikiđ liggur viđ.
Nú eru U-21 karlahópurinn okkar í knattspyrnu ađ standa sig frábćrlega á heimsmeistaramótinu í Danmörku eins og viđ sáum í fyrsta leiknum og eiga eftir ađ skemmta okkur á nćstu dögum. Viđbúiđ ađ A-landsliđin í knattspyrnu fylgi í fótspor U-21 liđsins á nćstu árum eins og raunin varđ á í kvennahandboltanum. Og ekki ólíklegt ađ kvennalandsliđ okkar í knattspyrnu veriđ fyrra til og komist aftur í stórkeppni enda er ţađ í fremstu röđ í heiminum í dag.
Gullregn á Smáţjóđaleikunum og mikiđ um persónulegar framfarir í margvíslegum íţróttagreinum litu dagsins ljós í síđustu viku og ekkert lát á atorku okkar unga fólks. Og ekki gleymist eitt magnađasta afrek íslenskrar íţróttasögu, Evrópumeistaratitill Gerplu í hópfimleikum 2010 fjórtán ţrautţjálfađir og samstilltir einstaklingar. Hver sagđi ađ skortur á samtakamćtti vćri veikleiki okkar ţjóđar ?
Um nćstu helgi verđur Evrópubikarkeppni í frjálsíţróttum haldin á Laugardalsvelli og spennandi keppni ađ vćnta ţar. Já, á vettvangi íţróttanna er mikiđ jákvćtt ađ gerast og upptalningin hér ađeins brot af ţeim glćsilega árangri sem náđst hefur á síđustu dögum og misserum. Ţjóđin er rík á öllum sviđum mannlegs atgervis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.6.2011 kl. 01:57 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Vilhjálmsson
Nýjustu fćrslur
- Er bensínbílum ađ fjölga hlutfallslega séđ? Fátt er svo međ ö...
- Hryllingur stríđs - hefur aukiđ áreiti og gagnsći deift tilfi...
- VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiđsla á metaneldsneyti úr ...
- 2024 Til lukku međ nýtt almanaks- og bćtingaár - stöđugt hćrr...
- Metan er máliđ og hefur blasađ viđ um áratuga skeiđ - og börn...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.