28.4.2011 | 17:54
Yfir 100 gerðir ökutækja nýta íslenskt metan í akstri á höfuðborgarsvæðinu í dag – alls á fimmta hundrað ökutæki
Ökutækjum fjölgar daglega á höfuðborgarsvæðinu sem nýta íslenskt metan í akstri. Á götum höfuðborgarinnar í dag má sjá yfir 100 gerðir ökutækja sem nýta íslenskt metaneldsneyti í akstri. Flest ökutækjanna hafa verið uppfærð í landinu úr bensínbíl í metan/bensinbíl en einnig hefur sala á nýjum metan/bensínbílum aukist til muna.
Algengt er að spurt sé hvaða gerð eða tegund af bíl hægt sé að uppfæra og því til að svara að unnt er að uppfæra nánast alla bensínbíla með beinni innspýtingu og þar með flesta bensínbíla í landinu. Uppfærsla á dísilvélum er komin skemmra á veg en frétta að vænta af því fljótlega.
Listinn hér að neðan er ekki tæmandi yfir tegundir og gerðir bíla sem nýta íslenskt metaneldsneyti í akstri á Íslandi í dag en upplýsingarnar koma frá umboðunum, bílasölum og uppfærsluverkstæðum:
Audi A4 turbo, BMW 540, BMW 730, Cadillac Escelade, Cherokee, Chevrolet Cruze (nýr) , Chevrolet Lacetti, Chevrolet Silverado, Chevrolet Suburban, Chrysler Crysler Town and Country, Dodge Dakoda, Dodge Durango, Dodge Power wagon, Dodge Ram (nýr), Dodge Ram 1500, Dodge Ram 2500, Ford Econoline, Ford Escape, Ford Expedition, Ford Explorer Sport Trac, Ford F 150, Ford Focus, Ford Ranger, Ford Transporter, GMC, GMC Denali, GMC Envoy, GMC Yukon Denali, Grand Cherokee, Honda Accord, Honda Civic, Honda CRV, Hyundai Getz, Hyundai Santa Fe, Hyundai Sonata, Hyundai Trajet, Hyundai Tucson, Infiniti QX 56, Kangoo-sendibíll, Lexus Jeppi, Lexus RX 300, Lincoln Navigator, Lincoln Continental, Lincoln Mark LT, Lincoln town & country, Man 18/440, Mazda 3, Mazda 6, Mercedes Bens Actros, Mercedes Benz C230, Mercedes Benz G 500, Mercedes Benz-B, MMC Pajero Sport, Nissan Armada, Nissan Murano, Opel Astra, Peugeot 307, Peugot 407, Pontiac, Range Rover, Renault Kangoo, Renault Master, Renault Megane, Saab 93T, Scania R500, Skoda Fabia, Skoda Oktavia, Skoda Suburb, Subaru Legacy, Subaru Outback, Suzuki Jimni, Suzuki Vitara, Toyata Tacoma, Toyota Avensis, Toyota Corolla, Toyota Hiace, Toyota Land Cruiser 100, Toyota Land Sruiser 200, Toyota Previa, Toyota Rav4, Toyota Tundra, Toyota Yaris, VW Caddy, VW Passat, VW Touareg, VW Transporter
Nýir metan/bensínbílar: .Þær gerði fólksbíla og sendibíla sem nýta íslenskt metaneldsneyti í akstri á höfuðborgarsvæðinu og komu til landsins sem gerðarvottaðir metan/bensínbílar frá framleiðanda eða öðrum erlendum vottunaraðila eru þessar helstar ( í röð eftir fjölda í umferð) : VW Passat EcoFuel, VW Caddy EcoFuel, VW Tauran EcoFuel, Mercedes Benz B-class NGT, Mercedes Benz Sprinter NGT, Toyota Land Cruiser, Ford Focus, Mercedes Benz E-class NGT og Opel Safira. Flestir bílaframleiðendur heims framleiða bíla í dag sem nýtt geta íslenskt metan í akstri og framboð bíla í heiminum eykst ár frá ári.
Heildarfjöldi ökutækja í heiminum sem nýta metaneldsneyti í akstri er kominn hátt á annan tug milljóna og hefur aukist hratt síðastliðin 5 ár. Þess er því að vænta á komandi misserum og árum að framboð íslenskrar bifreiðaumboða á metan/bensínbílum muni aukast mikið. Ökutækjum fjölgar einnig hratt í heiminum sem nýta eingöngu metaneldsneyti í akstri og þá í takt við bætt dreifikerfi fyrir metaneldsneyti auk þess sem ökutækjum fjölgar jafnframt sem styðjast við svokallað tvinn orkukerfi, metan/rafmagn (e. hybrid CNG/EV). Aukin notkun á metaneldsneyti í samgöngum blasir því við í heiminum á þessari öld.
Miðað við sölutölur frá íslensku umboðunum, bílasölum og uppfærsluverkstæðum stefnir í að í árslok 2011 verði um 1000 ökutæki í landinu sem nýtt geta íslenskt metan í akstri. Sjá nánar metan.is
Algengt er að spurt sé hvaða gerð eða tegund af bíl hægt sé að uppfæra og því til að svara að unnt er að uppfæra nánast alla bensínbíla með beinni innspýtingu og þar með flesta bensínbíla í landinu. Uppfærsla á dísilvélum er komin skemmra á veg en frétta að vænta af því fljótlega.

Audi A4 turbo, BMW 540, BMW 730, Cadillac Escelade, Cherokee, Chevrolet Cruze (nýr) , Chevrolet Lacetti, Chevrolet Silverado, Chevrolet Suburban, Chrysler Crysler Town and Country, Dodge Dakoda, Dodge Durango, Dodge Power wagon, Dodge Ram (nýr), Dodge Ram 1500, Dodge Ram 2500, Ford Econoline, Ford Escape, Ford Expedition, Ford Explorer Sport Trac, Ford F 150, Ford Focus, Ford Ranger, Ford Transporter, GMC, GMC Denali, GMC Envoy, GMC Yukon Denali, Grand Cherokee, Honda Accord, Honda Civic, Honda CRV, Hyundai Getz, Hyundai Santa Fe, Hyundai Sonata, Hyundai Trajet, Hyundai Tucson, Infiniti QX 56, Kangoo-sendibíll, Lexus Jeppi, Lexus RX 300, Lincoln Navigator, Lincoln Continental, Lincoln Mark LT, Lincoln town & country, Man 18/440, Mazda 3, Mazda 6, Mercedes Bens Actros, Mercedes Benz C230, Mercedes Benz G 500, Mercedes Benz-B, MMC Pajero Sport, Nissan Armada, Nissan Murano, Opel Astra, Peugeot 307, Peugot 407, Pontiac, Range Rover, Renault Kangoo, Renault Master, Renault Megane, Saab 93T, Scania R500, Skoda Fabia, Skoda Oktavia, Skoda Suburb, Subaru Legacy, Subaru Outback, Suzuki Jimni, Suzuki Vitara, Toyata Tacoma, Toyota Avensis, Toyota Corolla, Toyota Hiace, Toyota Land Cruiser 100, Toyota Land Sruiser 200, Toyota Previa, Toyota Rav4, Toyota Tundra, Toyota Yaris, VW Caddy, VW Passat, VW Touareg, VW Transporter
Nýir metan/bensínbílar: .Þær gerði fólksbíla og sendibíla sem nýta íslenskt metaneldsneyti í akstri á höfuðborgarsvæðinu og komu til landsins sem gerðarvottaðir metan/bensínbílar frá framleiðanda eða öðrum erlendum vottunaraðila eru þessar helstar ( í röð eftir fjölda í umferð) : VW Passat EcoFuel, VW Caddy EcoFuel, VW Tauran EcoFuel, Mercedes Benz B-class NGT, Mercedes Benz Sprinter NGT, Toyota Land Cruiser, Ford Focus, Mercedes Benz E-class NGT og Opel Safira. Flestir bílaframleiðendur heims framleiða bíla í dag sem nýtt geta íslenskt metan í akstri og framboð bíla í heiminum eykst ár frá ári.
Heildarfjöldi ökutækja í heiminum sem nýta metaneldsneyti í akstri er kominn hátt á annan tug milljóna og hefur aukist hratt síðastliðin 5 ár. Þess er því að vænta á komandi misserum og árum að framboð íslenskrar bifreiðaumboða á metan/bensínbílum muni aukast mikið. Ökutækjum fjölgar einnig hratt í heiminum sem nýta eingöngu metaneldsneyti í akstri og þá í takt við bætt dreifikerfi fyrir metaneldsneyti auk þess sem ökutækjum fjölgar jafnframt sem styðjast við svokallað tvinn orkukerfi, metan/rafmagn (e. hybrid CNG/EV). Aukin notkun á metaneldsneyti í samgöngum blasir því við í heiminum á þessari öld.
Miðað við sölutölur frá íslensku umboðunum, bílasölum og uppfærsluverkstæðum stefnir í að í árslok 2011 verði um 1000 ökutæki í landinu sem nýtt geta íslenskt metan í akstri. Sjá nánar metan.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
Um bloggið
Einar Vilhjálmsson
Nýjustu færslur
- Er bensínbílum að fjölga hlutfallslega séð? Fátt er svo með ö...
- Hryllingur stríðs - hefur aukið áreiti og gagnsæi deift tilfi...
- VEL GERT SORPA - heimsklassa framleiðsla á metaneldsneyti úr ...
- 2024 Til lukku með nýtt almanaks- og bætingaár - stöðugt hærr...
- Metan er málið og hefur blasað við um áratuga skeið - og börn...
Athugasemdir
Það er dálítið kaldhæðnilegt hve Íslendingar voru seinir að nýta sér methane gas en í bandaríkjum hafa menn nýtt sér þetta í ára tugi þar sem jarðgas hefir fundist og bændur það selja auka rafmagn frá búum sínum sem þeir framleiða með belju, svína eða kjúklingagasi þ.e. methane. Við erum enn að tala um þetta á landsvísu og rífumst um hvernig eigi að eyða sorpi í landsbyggðinni samkvæmt reglum ESB þar sem við hefðum átt að geta nota aldagamalt hugvið til að framleiða gas ýmist með Pyrolisis aðferð eða yfirbreiðslu aðferðinni.
Valdimar Samúelsson, 28.4.2011 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.