Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sjálfbærari vegasamgöngur - seinni bylgja metanvæðingar er hafin, landi og lýð til hagsældar.

1. Lífeldsneytisráðstefna í Brussel 5-6 júlí - fullt af tækifærum til að auka sjálfbærni í vegasamgöngum á Íslandi. Við erum í dauðafæri í að skapa hlutfallslega langmesta ávinning í að draga úr hlýnun jarðar á akstri með fjölgun á metan-tvíorkubílum í...

Rafhlöðuvæðing orkukerfisskipta í samgöngum - hnattræn losun gróðurhúsalofttegunda – sjálfbærni í vegasamgöngum á Íslandi?

Alþjóðlegar skuldbindingar þjóðarinnar í vegasamgöngum lúta ekki að því að draga sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda í hnattrænum skilningi. Einungis er horft til þess að draga út losun frá útblástursröri á Íslandi. Íslendingar þurfa ekki að taka...

Eru alþjólegar skuldbindingar í loftslagsmálum út í hött? Eru ekki byggðar á heildstæðri lífsferilsgreiningu né neysludrifinni losun !!!

Alþjóðlegar skuldbindingar þjóða í loftslagsmálum miðast ekki við heildstæða lífsferilsgreiningu mismunandi lausna í samgöngum. Eina skuldbindingin í samgöngum í dag er að draga út hlutfallslegri losun á CO2 frá útbástursröri miðað við það sem áður var...

Umræða um þjóðkirkjuna ónáðaði mig í vikunni.

Saga, boðskapur og fagnaðarerindi Jesú Krists á ekki að gjalda fyrir mannlega breiskleika meðal boðbera kristinsdómsins fremur en jólabókin í ár þótt hún kunni að vera kynnt eða send heim af ógjæfumanni. Við þurfum a stórefla kynningu á sögu Jesú Krists,...

Er okkur að verða um megn að skapa samtakamátt um aukna sjálfbærni þjóðarinnar?

Getur verið að þjóðin er, hægt og hljótt, að færast á þann stað að upplifa sig vanmáttuga til að hafa hlutverk við að gæta hagsmuna komandi kynslóða? Getur verið að þjóðin sé að færast hægt og hljótt á þann stað að verða skeytingalaus um það með hvaða...

Nýtt viðskiptamódel í frjálsum viðskiptum - dögun nýrra tækifæra í íslensku samfélagi

Heildarkostnaður vöru og þjónstu mun í nánustu framtíð taka mið af heildrænum umhverfisáhrifum. Hvað kostar 1kg af sveppum frá Varmalandi fyrir Borgafirðinga, í samanburði við 1 kg af innfluttum sveppum frá Póllandi þegar tillit hefur verið tekið til...

Orkuskipti í samgöngum – ekki þörf á að auka raforkuframleiðslu í landinu næstu árin segir Bjarni Bjarnason í góðu viðtali í Silfrinu í dag.

Gott samtal var við Bjarna Bjarnason forstjóra OR í Silfrinu á RUV í dag þar sem hann vísar því á bug að þörf sé á að aukna orkuframleiðslu í landinu strax vegna mögulegrar fjölgunar rafbíla í landinu næstu 10 árin. ERGO: Upplýsingarnar Bjarna hér að...

Ólympíuár, lýðheilsa og orkan í matnum frá opinberum eldhúsum.

Á Ólympíuári eflist djörfung og hugun til íþróttaiðkunar og þátttöku í hreyfingu af ýmsum toga hjá fólki á öllum aldri. En hver hefur þróunin verið á þessari öld á líkamlegu atgervi okkar unga fólks og þjóðarinnar almennt ? Okkur vantar ekki fleiri...

Lítið ljóð og þakkir til okkar glæsilega hóps keppenda og stuðningsmanna á HM

Mikið eigum við glæsilegan hóp keppenda og stuðningsmann á HM – getum sannarlega verið stolt. Með kærri þökk í litlu ljóði. Dveljum langt frá landi ísa nú lífsins þrautir leysum ég og þú. Stundum lúin ávallt lífsglöð jú, Leikum, dönsum vinstri...

Einkunn stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum - Já, hvað skorar metanvæðing í samgöngum?

Tilefni þessa pistils: Fréttir í dag um einkunn fyrir umhverfisstefnu stjórnmálaflokkanna (frá hópnum París 1,5) um að stemma stigu við hlýnun í lofthjúpi jarðar. Ég spurði mig; Hvaða vægi í einkunnargjöfinni var veitt fyrir stefnuna að hraða sem mest...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband