Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nýjung til bestunar í rekstri fyrirtækja og stofnanna – Timian innkaupar-og rekstrarvefurinn skilar raunverulegum árangri.

Færslu þessari er ætlað að veita gleðilegar upplýsingar um ný verkfæri í íslensku atvinnulíf sem skilað hafa raunverulegum árangri síðastliðin ár við bestun innkaupa, bestun í nýtingu aðfanga og bestun í samþykktarferli réttra reikninga fyrir bókhald svo...

Nýjung til bestunar í innkaupum og nýtingu aðfanga - minni sóun - til mikils að vinna 2

Stuttu skilaboðin í þessu bloggi eru þessi: Verkfæri eru til sem veita yfirsýn og gagnsæi á íslenskum B2B markaði og skilað hafa rekstraraðilum miklum árangri - ávinningurinn hefur komið mörgum yfirstjórnendum verulega á óvart. Fyrir rúmu ári (9.mars...

Nýjung til bestunar í innkaupum og nýtingu aðfanga – minni sóun – til mikils að vinna.

Það hefur ekki farin fram hjá mörgum sem fylgst hafa með umræðu um opinberan rekstur að úrbóta er þörf. Sama á reyndar við víða í íslensku atvinnulífi. Stjórnvöld hafa á hverjum tíma beitt sér með ýmsum hætti í von um að geta gert meira fyrir minna. Á...

Aníta Hinriksdóttir hlaut viðurkenninguna vonarstjarna Evrópu í frjálsíþróttum - einstök viðurkenning í íslenskri íþróttasögu.

Aníta Hinriksdóttir tók við viðurkenningunni vonarstjarna Evrópu við hátíðlega athöfn á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu í Tallin í Eistlandi í kvöld. Viðurkenning Anítu kemur í kjölfar einstaks árangurs Anítu á árinu 2013 og gullverðlauna á...

Risakast - Guðmundur Sverrisson kominn í 80m klúbbinn í spjótkasti - sjá myndband

Ævintýri Guðmundar Sverrissonar (23 ára) á spjótkastsbrautinni heldur áfram. Á Meistaramóti Íslands í gær tvíbætti hann sinn persónulega árangur og náði í fyrsta skipti að kasta yfir 80 m – 80,66m. Árangur Guðmundar veitir honum 1096 stig á...

Aldeilis frábært - Helgi Sveinsson varð heimsmeistari í spjótkasti í Frakklandi og setti nýtt heimsmeistaramótsmet - annað gull til Íslands.

Spjótkastarinn Helgi Sigurðsson náði þeim frábæra árangri að vinna til gullverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Keppt er með hefðbundnu karlaspjóti (800gr) og náði Helgi að tvíbæta eigið Íslandsmet og vinna til...

Gullverðlaun til Anítu og Íslands á Evrópumeistaramóti ungmenna U20 á Ítalíu

Einstakt ævintýri Anítu Hinriksdóttur í 800m hlaupi heldur áfram. Í dag kom Aníta í mark sem Evrópumeistari í flokki U20 á tímanum 2:01.14. Aníta er aðeins 17 ára og á því tvö ár inni til þátttöku í þessum flokki. Árangur Anítu hefur sannarlega vakið...

Listamannalaun hvað? Er einhver spurning um það hvort við eigum að tryggja endurgjald í landinu fyrir sköpun menningarverðmæta?

Borið hefur á óþoli í samfélaginu vegna greiðslu listamannalauna. Flestum ber okkur saman um að laun er endurgjald fyrir framlag af einhverjum toga. Vinnuframlag er orð sem flestir telja sig geta dæmt um hvort sé mikið eða lítið, þarft eða óþarft og...

Er garðyrkjustefna Hrafns Gunnlaugssonar ekki tær snilld ?

Sagði ekki einhver að garðyrkja snúist um að halda í skefjum því sem getur sprottið og dafnað með sjálfbærum hætti og hlúa að því sem síður fær þrifist til lengdar án aðhlynningar? Þegar gengið er um Laugarnestanga blasir við höfnun á ofangreindri...

Skólahreysti fær frábærar viðtökur í Finnlandi - 78.000 finnsk ungmenni tóku þátt í Skólahreysti í Finnlandi á þessu ári og úrslitakeppnin fer fram í dag.

Skólahreysti er íslenskt fjölskylduframtak sem hefur um árabil höfðað til fólks á öllum aldri með einstökum hætti og ljóst að frumkvöðlastarf Andrésar Guðmundssonar og Láru Hallgrímsdóttur í Mosfellsbæ hefur haft mikil og jákvæð áhrif og okkar mann-og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Einar Vilhjálmsson

Höfundur

Einar Vilhjálmsson
Einar Vilhjálmsson

Mottó: Efling hins megnuga sjálfs.                   
e.vilhjálmsson@gmail.com
S. 786-1020
Mannskepnan er mögnuð vera, man í sanskrít merkir hugur. Læt það versta alveg vera, veit þá mér ei brestur dugur. 081008

Nýjustu myndir

  • Mynd sem breytti Vietnamstríðinu
  • kim phuc phan thi 1 0f7e31f4825f4b6395b37744b3cc3264
  • 52419989986 32debd4cfa k (1)
  • 100 metan
  • Þrautseigja Shutterstock 613401872

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband